Viltu gefa golfaranum öðruvísi en áhugaverða og skemmtilega gjöf. Þú velur hvað þú vilt kef Ferlið er einfalt, þú pantar gjafabréfið hér að neðan og innan skamms verður haft samband við þig frá Golfform. Þú færð senda upplýsingar um greiðslu fyrirkomulag og þegar gengið hefur verið frá greiðslu færð þú gjafabréfið sent í tölvupósti. Sá sem fær gjafabréfið hefur síðan samband við Golfform til þess að bóka tíma í viðkomandi þjálfun eða að hann fær æfingakerfið sent innan 10 daga.