• Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

Ertu á leiðinni í golfferð?

Nú er sá tími árs að fjöldi kylfinga á klakanum leggja land undir fót og fara í golfferðir, markmiðið er hjá flestum að undirbúa sig enn betur fyrir tímabiliið sem er framundan.  Spánn og England eru eflaust með vinsælli....meira

S - líkamsstaða.

S - líkamsstaða er einna algengasta dæmið um vöðva ójafnvægi í líkamanum.  Kylfingar með S - líkamsstöðu hafa sveigju inná við í mjóbakinu, orsökin fyrir þessari sveigju er sú að vöðvarnir í mjóbakinu og beygjuvöðvar mjaðma eru stífir og stuttir en kvið vöðvarnir og rassvöðvarnir eru á móti langir og slakir......meira

C - líkamsstaða

Kylfingar með C-líkamsstöðu eiga yfirleitt erfitt með að klára aftur og framsveilfu, kylfingurinn neyðist til þess að beygja olnboga í aftursveiflunni sem leiðir til kraftleysis í framsveiflunni þar sem hann er búinn að losa um alla þá orkumyndun sem hann er búinn að byggja upp í aftursveiflunni ......meira

Hnébeygja

Nú þegar daginn er farið að lengja er nauðsynlegt að fara að hlúa að líkamanum og undirbúa hann fyrir átök golf sumarsins. Kylfingar setja sér oft markmið um að lækka forgjöfin á komandi sumri, en gleyma oftar en ekki að betrum bæta þann sem stjórnar golfkylfunni, með því að auka liðleika, stöðugleika og.........meira

Hesturinn

Æfing þessi er framkvæmd í nokkrum erfiðleika stigum og vinnur hún bæði með bak og core vöðvana auk, þetta er fyrsta stig æfingarinnar.
1. Byrjaðu æfinguna á fjórum fótum, mikilvægt að hendur séu beint undir öxlum og hné beint undir mjöðmum......meira

Mikilvægi góðs jafnvægis

StöðujafnvægiJafnvægi er gríðarlega mikilvægt í golfsveiflunni, þegar kylfingurinn stillir sér upp til þess að miða og undirbúa höggið er stöðujafnvægið mikilvægur þáttur. Í stöðujafnvægi er líkamsstaðan, þyngdardreifing og líkamsvitundi ......meira

X áhrifin í sveiflunni

Kenningin um X factor í golfsveiflunni kom fram á sjónarsviðið árið 1992 og var það golfkennarinn Jim McLean sem setti þessa kenningu fram. Enn þann dag í dag er þetta gott og gilt hugtak og golfkennarar jafnt sem ......meira

Kvið vöðvarnir - Kannaðu kviðstyrk

Einn mikilvægasti vöðvahópurinn sem kylfingurinn notar í golfsveiflunni eru core vöðvarnir, en þeir samanstanda af  þindinni, djúplægu kviðvöðvunum ásamt skálægu kviðvöðvunum.
Þjálfun core vöðvanna er mikivæg fyrir kylfinga ......meira

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar