Golfform - Fitness fyrir kylfinga
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

5 golfform áherslur

6/2/2012

0 Comments

 
Picture
Ef þú hefur horft á golfmót í sjónvarpinu nýlega tókst þú eflaust eftir því að sífellt er verið að ræða um mikilvægi líkamsþjálfun fyrir kylfinga og hvernig þessi og hinn kylfingurinn hefur tekið miklum framförum. Þegar þú framkvæmir venjulega þjálfun ertu að undirbúa líkama þinn undir betri frammistöðu með því að bæta vöðvastyrk og líkamsform. Með því að vera í góðu formi getur þú látið golf hæfileika þína enn betur í ljós og þá lækkar forgjöfin. 

Skiptu út æfinga áætluninni þinni

Oft er erfitt að brjótast út úr viðjum vanans en það er engu að síður nauðsynlegt og um leið örvar þú þjálfunar áhrifin.  Vertu viss um að æfingarnar sem þú ert að framkvæma munu hjálpa þér útá golfvellinum. Vöðvamassinn þarf að víkja fyrir íþróttalegu útliti sem þýðir að þjálfunin á að vera fjölbreytt og álagið í þjálfuninni þarf að vera rétt. Nýjar æfinga áætlanir eiga að vera með áherslu á þjálfun í trissu, æfingabolta, lóð og þunga bolta. Þegar kemur að þjálfun fyrir golf þarf að hugsa útfyrir rammann.

Bættu vöðvajafnvægi og styrk
Þú vilt að jafnvægi sé í vöðvastyrk á báðum hliðum líkamans til þess að auka líkurnar á jafnri og kröftugri golfsveiflu.  Þú ættir að styrk í baki og öxlum en sé ójafnvægi í þessum líkamshlutum getur það haft áhrif á golfsveifluna þína.

Einblíndu á core stöðugleika
Core vöðvarnir eru kviðurinn á þér og spilar hann stórt hlutverk í golfsveiflunni. Þú vilt framkvæma æfingar sem styrkja core og kvið vöðvana. Það kemur til með að skila þér auknum stöðugleika í golfsveiflunni.

Einblíndu á jafnvægi
Ef þú hefur gott jafnvægi getur þú unnið betur með þungaflutning í sveiflunni og haldið stöðugleika í gegnum alla hreyfinguna. Gott jafnvægi bætir einnig viðbragðstíma og hreyfihraða. 

Bættu liðleika
Hreyfifærni er mikilvæg í golfi vegna þess að hún gerir þér kleift að framkvæma fullkomna sveiflu án fyrirstöðu eða takmarkanna. Ásamt góðu jafnvægi er mikilvægt að jafn  liðleiki sé báðum megin í líkamanum. Gefðu þér alltaf tíma til þess að teygja og hita upp áður en þú byrjar að spila, svo líkamlegt ástand þitt sé hreyfanlegt 

Ef þú dregur einhvern lærdóm af þessari lesningu þinni þá hún vonandi sú að líkams þjálfun gerir þig að heilsteyptari kylfingi, viljir þú taka framförum þarftu að byrja á því að tileinka þér ofangreind vinnubrögð við líkamsþjálfun þína.

Heimild: GolfersMD

0 Comments

    Golfform

    Sérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina.

    Flokkar

    All
    Frettir
    Fróðleikur
    Fróðleikur
    Golf Liðleiki
    Golf Liðleiki
    Golf Styrkur
    Golf Sveiflan
    Golf Sveiflan

    RSS Feed

    Safn

    May 2015
    April 2015
    March 2015
    January 2015
    July 2014
    April 2014
    March 2014
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    October 2012
    June 2012
    May 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    November 2011

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
Photo used under Creative Commons from mhofstrand
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar