Golfform - Fitness fyrir kylfinga
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

Hnébeygja

19/3/2012

0 Comments

 
Picture
Nú þegar daginn er farið að lengja er nauðsynlegt að fara að hlúa að líkamanum og undirbúa hann fyrir átök golf sumarsins. Kylfingar setja sér oft markmið um að lækka forgjöfin á komandi sumri, en gleyma oftar en ekki að betrum bæta þann sem stjórnar golfkylfunni, með því að auka liðleika, stöðugleika og styrk í líkamanum.

Grunnur að góðri líkamsstöðu
Hnébeygja er góð æfing sem styrkir rassvöðvana en þeir eru mikilvægir í golfsveiflunni. Rassvöðvarnir eru þrískiptir í stóra, litla og miðlæga rassvöðvann, þeir stuðla að stöðugleika í mjaðmagrindinni og vinna í snúningnum í golfsveiflunni ásamt sjalvöðvanum.  Ef rassvöðvarnir eru illa þjálfaðir stuðla þeir að skriði í mjöðmum í sveiflunni, því er mikilvægt að þeir séu styrktir til þess að koma  meiri möguleikar séu á að kylfingurinn nái að halda sér í góðri líkamsstöðu í gegnum sveifluna. Stífir rassvöðvar auka líkuna á svokallaðri S-stöðu á líkamanum en þá er mjóbkið yfirleitt of sveigt, kylfingar finna oft fyrir verkjum í mjóbaki ef það er of sveigt í golfssveiflunni.

Framkvæmd 
Margar gerðir eru til af hnébeygjum en hér er farið í útskýringar og útlistun á venjulegri hnébeygju.
1.    Miklvægt er að hafa axlabreidd á milli fóta
2.    Láta tær visa beint fram
3.    Færa þungann í hælinn
4.    Hafa hendur niður með síðu
5.    Setjast svo niður í 90° og um leið færa hendur fram.
6.    Halda skal þunganum í hælnum allan tímann
7.    Standa svo upp og láta hendur niður um leið.

Eflaust eiga einhverjir erfitt með að framkvæma hnébeygju vegna líkamlegra annmarka.  Ef þú ferð alltaf framá tærnar í beygjunni þá gæti skortur á liðleika í framanverðum fæti verið að angra þig. Einnig gæti rassvöðvinn verið það illa þjálfaður að þegar þú beygjir þig niður notar þú lærvöðvana þegar þú ættir að vera að nota rassvöðvana. Of er gott að hafa stól eða bekk undir og svo væri eins og þú værir að setjast á hann en þegar þú snertir stólinn stendur þú upp aftur.

0 Comments

    Golfform

    Sérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina.

    Flokkar

    All
    Frettir
    Fróðleikur
    Fróðleikur
    Golf Liðleiki
    Golf Liðleiki
    Golf Styrkur
    Golf Sveiflan
    Golf Sveiflan

    RSS Feed

    Safn

    May 2015
    April 2015
    March 2015
    January 2015
    July 2014
    April 2014
    March 2014
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    October 2012
    June 2012
    May 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    November 2011

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
Photo used under Creative Commons from mhofstrand
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar