![]() Nú er golfsumarið 2013 skollið á, þetta er mikill tilhlökkunartími fyrir flesta kylfinga og í byrjun sumars setja kylfingar sé oft markmið um að bæta forgjöfina. Eins og gamla máltækið segir þá er það æfingin sem skapar meistarann, til þess að ná sem mestum framförum er mikilvægt að viðhalda þeirri líkamsþjálfun sem þú ert búinn að vera vinna með í vetur. Til þess að fá sem mest útúr golfinu í sumar er mikilvægt að kylfingurinn hafi alltaf í huga að hita vel upp fyrir hvern golfhring og einnig að gefa eins og 5-10 mínútur eftir hvern golfhring til þess að teygja á helstu líkamspörtum sem taka þátt í golfsveiflunni.
0 Comments
|
GolfformSérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina. Flokkar
All
Safn
May 2015
|