Golfform - Fitness fyrir kylfinga
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

Gleðilegt golfsumar með teygjum eftir golfhring!

30/5/2013

0 Comments

 
Picture
Nú er golfsumarið 2013  skollið á, þetta er mikill tilhlökkunartími fyrir flesta kylfinga og í byrjun sumars setja kylfingar sé oft markmið um að bæta forgjöfina.  
Eins og gamla máltækið segir þá er það æfingin sem skapar meistarann, til þess að ná sem mestum framförum er mikilvægt að viðhalda þeirri líkamsþjálfun sem þú ert búinn að vera vinna með í vetur.
Til þess að fá sem mest útúr golfinu í sumar er mikilvægt að kylfingurinn hafi alltaf í huga að hita vel upp fyrir hvern golfhring og einnig að gefa eins og 5-10 mínútur eftir hvern golfhring til þess að teygja á helstu líkamspörtum sem taka þátt í golfsveiflunni.


Read More
0 Comments

Liðleiki í öxl

7/5/2013

0 Comments

 
Kylfingar eru oft á tíðum ómeðvitaðir um hversu miklum liðleika þeir hafa tapað í öxlum. Liðleiki minnkar smátt og smátt eftir því sem aldur færist yfir og gera kylfingar sér ekki grein fyrir því fyrr en liðleikinn hefur minnkað um helming.  Þá eru kylfingurinn kominn á svokallað hættusvæði.

Vegna þess hversu ómeðvitaðir kylfingar eru um liðleika í öxlum gera þeir sér ekki grein fyrir því að stífleiki í öxlum hefur bein áhrif á frammistöðu. 

Til þess að athuga hversu mikinn liðleika kylfingur hefur í öxlum er hægt að mæla hliðlægan snúning í öxlum.  Þetta er tiltölulega auðvelt að gera.
1. Leggstu á bakið í rúminu þín.
2. Beygðu hendina í 90° frá olnboga og slakaðu hendinni niður á rúmið.
3. Skoðaðu stöðuna á hendinni á þér, gott að taka mynd af stöðu handarinnar.
4. Færðu nú hendina útfyrir rúmið og slakaðu henni eins langt niður og þú getur.
5. Ekki þrýsta hendinni hendinni niður, bara slaka og taktu aðra mynd.
6. Prentaðu myndina út og teiknaðu beina línu á hana útfrá olnboga og niður eftir miðjum framhandlegg.
7. Taktu nú gráðuboga og mældu hornið á myndinni.
Picture
Mynd 1
Picture
Mynd 2
Picture
Mynd 3

Read More
0 Comments

    Golfform

    Sérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina.

    Flokkar

    All
    Frettir
    Fróðleikur
    Fróðleikur
    Golf Liðleiki
    Golf Liðleiki
    Golf Styrkur
    Golf Sveiflan
    Golf Sveiflan

    RSS Feed

    Safn

    May 2015
    April 2015
    March 2015
    January 2015
    July 2014
    April 2014
    March 2014
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    October 2012
    June 2012
    May 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    November 2011

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
Photo used under Creative Commons from mhofstrand
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar