Þar sem kylfingar eru oft á tíðum ekki meðvitaðir minnkandi liðleika í mjöðmum sést þeim oft á tíðum yfir að frammistaða þeirra á golfvellinum og/eða bakverkur eru oft á tíðum bein afleiðing stífra mjaðma.
Hversdagsleg atriði á lífsleiðinni eins og hlaup, stefnubreytingar, fótbolti, tæklingar og föll við íþróttaiðkun hafa afleiðingar á stífleika mjaðmasvæðisins. Eina leiðin til þess að finna út hversu miklum liðleika kylfingur hefur tapað í mjöðmum er að mæla miðlægan mjaðmasnúning. Taka skal fram að þetta mælir ekki hversu mikið þú snýrð mjöðmunum í golfsveiflunni heldur mælir þetta stöðu liðleika í mjöðmum.
0 Comments
|
GolfformSérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina. Flokkar
All
Safn
May 2015
|