Golfform - Fitness fyrir kylfinga
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

C - líkamsstaða

7/5/2012

0 Comments

 
Picture
Kylfingar með C-líkamsstöðu eiga yfirleitt erfitt með að klára aftur og framsveilfu, kylfingurinn neyðist til þess að beygja olnboga í aftursveiflunni sem leiðir til kraftleysis í framsveiflunni þar sem hann er búinn að losa um alla þá orkumyndun sem hann er búinn að byggja upp í aftursveiflunni. 
Ástæðan fyrir C-líkamsstöðu er sú að brjóstvöðvarnir eru stuttir og stífir en bakvöðvarnir í brjóstbaki eru hins vegar langir og slappir eða líitið sem ekkert þjálfaðir.
Í nútíma samfélagi er þetta ekki óalgeng líkamsstaða sérstaklega hjá þeim sem vinna við tölvur allan daginn, ofan á þetta vill oft bætast við þetta að höfuðuð verður framstæðara þar sem vöðvarnir aftan í hálsinum lengjast og vöðvarnir framan í hálsinum styttast.

Helstu  sveiflugallar tengdir þessari líkamsstöðu eru:
A.20-30% styttri aftursveifla, vegna takmarkana í bolvindu.
B. Kylfingurinn á til að reisa sig upp í aftursveiflunni. 
C. Kylfingurinn á til með að beygja arma í aftursveiflu til þess að auka sveifluferil.
D. Axlir komast ekki undir höfuð og við það verður oft  hliðarfærsla á líkamanum í aftursveiflu.

Til þess að laga þessa líkamsstöðu þarf að vinna í eftirfarandi þáttum.
1. Byrja þarf á því að vinna með að teygja á brjóstvöðvum. 
2. Styrktaræfingar fyrir vöðva í brjóstbaki eru einnig mikilvægar fyrir kylfinga með þessa líkamsstöðu.
3. Hættu að gera kviðkreppur á gólfi eða í tækjum, kviðkreppur stuðla að C-líkamsstöðu og því eru kviðkreppur ekki æskilegar fyrir kylfinga.

0 Comments



Leave a Reply.

    Golfform

    Sérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina.

    Flokkar

    All
    Frettir
    Fróðleikur
    Fróðleikur
    Golf Liðleiki
    Golf Liðleiki
    Golf Styrkur
    Golf Sveiflan
    Golf Sveiflan

    RSS Feed

    Safn

    May 2015
    April 2015
    March 2015
    January 2015
    July 2014
    April 2014
    March 2014
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    October 2012
    June 2012
    May 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    November 2011

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
Photo used under Creative Commons from mhofstrand
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar