Hnébeygja, bolvinda og hálsæfingar ættu að vera hluti að allri upphitun fyrir kylfinga.
Hér fyrir neðan er upphitun sem felur í sér dýnamískar hreyfingar með stigvaxandi álagi á alla líkamshluta sem eru virkir í golfsveiflunni. Byrjaðu á þessari einföldu upphitun áður en þú ferð að pútta, vippa eða slá úr fötu. Gangi þér vel!
0 Comments
Leave a Reply. |
GolfformSérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina. Flokkar
All
Safn
May 2015
|