Ef þú getur ekki snert vegginn fyrir aftan þig eins og sýnir í þessari teygju þarftu að bæta líðleikann í þessum líkamshluta með því að teygja reglulega á honum.
Liðleikaþjálfun er ein mikilvægasta þjálfunin hjá kylfingum sem eru 50 og eldri þar sem hreyfifærni og sveigjanleiki glatast með hverju ári. Viljir þú fá frekari upplýsingar um liðleikaþjálfun og hvernig hún getur hjálpað þér til þess að verða betri kylfingur, hvet ég þig til að hafa samband við Golfform og fá frekari upplýsingar eða panta tíma í líkamsmælingu. Gangi þér vel! Hallgrímur Jónasson CHEK golf performance series þjálfari og Íþróttafræðingur.
0 Comments
Leave a Reply. |
GolfformSérhæfð líkamsþjálfun fyrir kylfinga, sem hefur það að markmiði að vekja kylfinga um líkamlegan undirbúning fyrir golf íþróttina. Flokkar
All
Safn
May 2015
|