• Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

Líkamsþjálfun kvennkylfinga

Picture

Ertu í golfkennslu til þess að búa þig undir komandi golftímabil?

  • Getur þú framkvæmt allar þær hreyfingar sem golfkennarinn bendir þér á?
  • Liðleiki og styrkur þarf að vera fyrir hendi til þess að geta sveiflað golfkylfunni.
  • Stöðugleikaþjálfun hjálpar mikið til!  
  •  Golfsveiflan 1,5 - 4 sek. - Styrktarþjálfun
  •  Uppstilling fyrir golfsveiflu, mið og æfingasveiflur  10 - 60 sek - Stöðugleikaþjálfun.

Ertu að leggja stund á líkamsþjálfun fyrir komandi tímabil?
  • Jóga - liðleiki
  • Styrkur - Sveifla
  • Líkamshlutar

Áhrif líkamsstöðu á golfsveifluna.
  1. C staða - Brjóst og bak ósamræmi
  2. S staða - bak / psoas og kviður ósamræmi
  3. Vinnu umhverfi

Hvaða hreyfing er mikilvægust í golfsveiflunni? 
  1. Snúningur 
  2. Hnébeygja 
  3. Beygja í mjöðm

Konur vs. karlar
Almennt séð eru konur liðugri en karlar. Því sækir einstaklingurinn í að gera það sem hún gerir vel, konur sækja því frekar í jóga og karlar frekar í styrktarþjáflun.
Hitt rétta væri alveg öfug nálgun, karlar ættu frekar að vinna meira með liðleika og konur meira með styrktarþjálfun.


Hvaða vöðva á konan að vinna með?
Til þess að styrkja sig fyrir golfiðkun ættu konur að leggja áherslu á að styrkja þá vöðva fyrir sem þær sjá ekki þegar þær standa fyrir framan spegil.

Posterior sling æfingar
  • Rassvöðvar - Hnébeygjur, framstig, krabbagangur.
  • Aftanlærisvöðvar - dead lift, rúll á SB.
  • Bakvöðvar - Kóbran, öfugt flug
  • Vöðva á axlar og brjóstbaks svæðinu - tog, hliðarfærslu 
  • Miðju vöðvarnir (core vöðvar)

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar