• Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar

Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur

Picture
,,Eftir 4 ár af líkamsrækt sem var byggð upp eins fyrir alla, var frábært fyrir mig að fá þjónustu eins og Golfform. Ég var mæld og í framhaldi af því var byggt upp prógram fyrir mig sem var sniðið algerlega fyrir minn líkama og mína golfsveiflu. Þess vegna virkar Golfform fyrir alla."

Þór Ríkharðsson, viðskiptafræðingur

Picture
Ég var kominn með leið af þessum hefbundnu æfingum sem ,,allir" gera og var farinn að leiðast það að fara í ræktina og gera það sama aftur og aftur. Eftir þetta ferli hjá Golfform varð maður mun meðvitaðri um styrkleika þjálfun fyrir golfara og líkamann almennt. Core svæðið styrktist gríðarlega ásamt fleiri vöðvum og eru æfingarnar mjög krefjandi og um leið mjög skemmtilegar. Núna veit ég hvaða svæði þarf að styrkja og hvar þarf að auka liðleika. Högglengdin jókst hjá mér og ekki leiðist manni það. Áður en ég byrjaði í þjálfuninni var ég 14,8 % í fitu en um miðjan júní var ég 6,7%, kominn í besta form lífs míns og hef aldrei verið liðugari.

Valgerður Jakobsdóttir - Tók námskeið í líkamsþjálfun 

,,Hef verið mjög slæm í hálsi og baki en eftir að hafa verið á námskeiði hjá Golfform hefur mér liðið miklu betur en í langan tíma. Ég trúi ekki hvað þetta hefur góð áhrif á líkama minn."

Friðgeir Kristinsson - Tók námskeið í líkamsþjálfun

"Ég var mjög ánægður með síðasta námskeið. Æfingarnar sem gerðar voru sögðu strax til sín. Maður fékk léttar harðsperrur í vöðva sem maður vissi ekki að væru til. Liðleiki minn hefur batnað til muna og á örugglega eftir að skila betri sveiflu næsta sumar."

Þjónusta

Einkaþjálfun
Æfingakerfi

Hópþjálfun
Mælingar

Gjafabréf

Um Golfform

Fyrirtækið
Greinar
Hafðu samband
Umsagnir
Blogg

Picture
  • Forsíða
  • Æfingakerfi
    • Grunnþjálfun
    • Framhaldsþjálfun
    • Afreksþjálfun
  • Þjálfun
    • GolfformPRO
  • Greinar
    • Greinar
  • Um Golfform
    • Umsagnir
    • Hafðu samband
    • Mælingar